Matarsóun í skólum

Matarsóun í grunskólum hér á landi er mun meiri heldur en í nágranalöndum eins og Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Árið 2017 var gerð rannsókn á skóla sem 276 nemendur voru í . Viklega henti skólinn 42,6 kg af mat á viku, sem gerir 1,5 tonn á ári sem virðir heilum 2,4 milljónum.

Af þessum þremur löndum voru íslensku börnin með stæðstu skammtana. Þá stuðli það að meiri matarsóun sé hér á Íslandi að börnum sé skammtaður matur en í nágranalöndunum skammti börnin sér sjálf.


Helsti maturinn sem krakkarnir eru að henda eru meðlæti og kornvörum t.d kartöflum, hrísgrjónum, byggi, kúskús og brauði. Þau eru því mikið í því að borða aðalréttinn en henda svo meðlætinu.


Einnig verður líka að horfa á hvað krakkarnir eru vanir að borða. Krakkar sem borða ekki eitthvern ákveðin mat útaf fjárhagi fjölskyldunnar(hefur s.s ekki efni fyrir ákveðnum mat) eða útaf venjum heimilisins er ekki hægt að gera ráð fyrir því að barnið borði þann mat sem er í boði.


Það sést því greinilega að matur er alltof illa nýttur í skólum eins og annars staðar í heiminum. 1,5 tonn af mat sem fer í ruslið.