Afleiðingarnar sem verða eru ekki bara maturinn sem fer til spillis, það er líka landsvæðið sem maturinn var ræktaður á, vatnið sem þurfti til að vökva. það tekur líka orku í að flytja matinn á milli staða.
Af öllum mat sem er framleiddur fer 30% af þeim mat í ruslið. Þá erum við líka að eyða öllum auðlindunum sem fór í að búa til matinn
Regnskógar eru mikilvægir fyrir náttúruna. Það er svo mikið af kolefni í trjánum, kolefnið fer út í náttúruna ef trén eru brennd. Skógar eru eyðilagðir til að gera mat, í regnskógum finnst meira en helmingur af öllum plöntum og dýrum. Þegar við eyðileggjum skóginn þá missum við eitthvað af þeim tegundum