Eins og flestir vita þá er matarsóun einfaldlega það að sóa mat. Mörg heimili kaupa meiri mat en þau þurfa og þá endar eitthvað af því í ruslinu. Það er talið að um þriðjungur matvæla í heiminum enda í ruslinu.
Matarsóun mengar mikið. Við notum stór landsvæði bara til að rækta mat fyrir okkur og dýrin sem að við endum síðan á að borða. Þá erum við að eyðinleggja landsvæði. Við notum einnig landsvæði til að henda matnum þó að við flokkum hann.