Við viljum hafa það uppi á borðum að við vinnuna að þessu verkefni nutum við liðsinnis ChatGPT á eftirfarandi hátt:
Allar myndir sem prýða vefsvæðið voru unnar af ChatGPT gegnum fyrirmæli og samtöl við okkur
Tímalínan var teiknuð af ChatGPT eftir skýrum fyrirmælum frá okkur um hvaða atriði skyldu koma þar fram
Aðstoð við heimildaleit, skráningu heimilda og vísun í heimildir
Þýðing og túlkun á torskiljanlegum textabútum í heimildum
Að auki prófuðum við til gamans að biðja ChatGPT um að útbúa fyrir okkur 2 mínútna myndband sem fjallaði um námsumsjónarkerfi og sögu þeirra. Afraksturinn er að finna hér að neðan. Upplýsingarnar sem þarna koma fram voru á engan hátt notaðar við gerð annarra hluta verkefnisins.