Myndböndin hér að neðan sýna meðal annars hvernig listamenn túlka og spegla sig í samfélaginu.
Myndböndin gefa ykkur hugmynd að því hvernig þið tengið ykkar sköpun við ykkur sjálf, samfélagið og umræðuna í því.
Hvað er konseptlist (hugmyndalist)?
Börn og þeirra hugmyndir um kynþátt og list
5 sögur um LGBTQ+ listamenn
5 sögur um kvenkyns listamenn
Úr hverju er list búin til?