Tölvur eru mikilvægar. Fólk notar þær á margs konar hátt. Til að senda tölvupóst. Eða versla. Eða taka myndir. Íþróttafólk notar tölvur til að aðstoða við æfingar. Það má líka búa til tónlist og myndbönd í tölvum. Tölvur geta verið aðstoð við nám og skóla. Tölvur geta hjálpað til að fljúga flugvélum og senda geimfara út í geim. Tölvur eru alls staðar.