„Mikil ofneysla er á fatnaði á Íslandi og öðrum Vesturlöndum og mikið er framleitt af endingarlitlum fatnaði. Hver Íslendingur kaupir rúmlega 17 kg af vefnaðarvöru árlega, sem er um þrisvar sinnum meira en meðal-jarðarbúi. Á hverju ári eru framleiddar um 150 milljarðar flíka sem svarar til 20 flíkum á hvert mannsbarn í heiminum árlega.“
Tekið af vef Umhverfisstofnunar www.ust.is
Hugsaðu þig vel um og veltu þessum spurningum fyrir þér :
Því oftar sem þú notar hverja flík því umhverfisvænni verður hún.
Umhverfisvænasta flíkin er sú sem þú átt nú þegar til inni í skáp.