Námskeið ekki í gangi
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Skorpuþjálfun sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma og brenna fullt af hitaeiningum. Ef þú vilt hreyfa þig við dúndrandi góða tónlist þá er spinning fyrir þig.
Námskeiðið er ekki í gangi eins og er.