Á námskeiðinu verður farið vel yfir alla tækni í ólympískum lyftingum, aukaæfingar til þess að byggja upp styrk og mobility. Myndbandsgreining með bar path og bar speed í huga.
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl 20:10 og stendur yfir í 3 vikur.
Námskeiðið hefst 1 apríl. Á námskeiðinu byrjum við á 12 vikna prógrammi sem að þið getið síðan klárað sjálf.
10 pláss í boði kennarar Gunnar og Gísli - Athugið minnst 8 manns þurfa að skrá sig svo námskeiðið verði haldið.
Okkur langar að hvetja alla til að taka þátt í skemmtilegu móti þar sem hægt er að skala allar æfingar niður (allir geta því tekið þátt). Það er gaman að setja sér markmið og reyna að standa við það, mótið getur verið liður í því.
Mótið er í fimm vikur og er eitt WOD á viku.
Open tekur allt fyrir:
Þú þarft að ná í Crossfit games appið (sjá mynd) á símann þinn og skrá þig þar. Það kostar 20 dollara að taka þátt.
Skráning er:
Hlökkum til að sjá alla taka þátt og halda áfram að bæta sig.
Steinar Már Ragnarsson gerði sér lítið fyrir og vann brons í einstaklingskeppni þrekmótaraðarinnar. Frábær árangur hjá honum og öllum þeim keppendum sem tóku þátt frá Reit.
Liðin okkar sem tóku þátt voru eftirfarandi:
Hérna má sjá öll úrslit: Þrekmótaröðin
Það er greinilegt að meirihluti fólks í Reitnum vilja sjá æfinguna áður en þeir mæta, það voru 49 manns sem tóku þátt í könnuninni. Endilega skoðaðu niðurstöðurnar hérna fyrir neðan, svörtu tölurnar eru fjöldi sem valdi þann valmöguleika.
9. janúar
Í þessari viku hófust námskeið á vegum Átaks líkamsræktar. Þau eru vel sótt og hvetjum við þátttakendur að nýta sér líkamsræktina Átak til að koma sér í enn betra form. Vinsamlegast kynnið ykkur opnunartíma hér á síðunni.