Verðskrá
Mánaðarkort kr 19.900
3 mánuðir kr 40.900
6 mánuðir kr 72.900
Árskort eingreiðsla kr 99.000
Árskort greiðsludreifing (9.157 á mánuði) kr 109.890
Árskort ótímabundinn samningur (11 mánaða binding) kr 9.157 á mán.
Hjónakort eingreiðsla kr 178.200
Hjónaárskort greiðsludreifing (16.335 á mánuði) kr 196.020
Hjónaárskort ótímabundinn samningur (11 mánaða binding) kr 16.335 á mán
Drop In kr 2000
Drop In vikupassi kr 7.500
Með kortum í REITINN fylgir aðgangur að tækjasal Átaks Líkamsræktar
*Birt með fyrirvara um breytingar
Munið að kanna rétt ykkar á endurgreiðslu stéttarfélaganna!
- Við bjóðum uppá greiðsludreifingu á árskortum og leggst þá lántökugjald og/eða vextir ofaná staðgreiðsluverð. Fer eftir því hvort um er að ræða kortalán eða greiðsludreifingu í heimabanka. Ekki er hægt að dreifa greiðslum lengur en gildistími korts.
- Til að kaupa kort þarftu að skrá þig í gegnum island.is - smelltu á hnappinn fyrir neðan til að kaupa kort.