REGLUR UM LYKILORÐ
REGLUR UM LYKILORÐ
Til að viðhalda ákveðnu öryggi er mikilvægt að lykilorð séu endurnýjuð reglulega. Lykilorð eru endurnýjuð reglulega samkvæmt tilmælum UT deildar. Deildarstjórar UT í skólunum aðstoða með lykilorð nemenda og kennara.