Google skólaumhverfið í Kópavogi
Grunnskólar Kópavogsbæjar hafa aðgang að Google lausnum fyrir skólastarfið sem nefnist á ensku Google Workspace for Education Plus. Allir nemendur og kennarar eru með aðgang að kerfinu með notendanafni og lykilorði sem veitir þeim aðgang að kerfinu.