Í þemavikunni flakka nemendur á yngsta stigi á milli sextán stöðva. Á stöðvunum er verið að föndra uglur, Hogwarts skikkjuna, fjaðrapenna, töfrasprota og bindi m.a. svo eru líka leikir eins og í íþróttahúsinu er skotbolti. Allt tengist þetta Harry Potter á einhvern hátt þar sem það er þemað í ár. Hér fyrir neðan eru viðtöl við krakka á yngastigi.
Egill
Hvað heitir þú?
Egill.
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Bara geggjað.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Bara skemmtilegur.
Eru einhverjir vinir þínir í hópnum þínum?
Já, Brynjar og Baltasar.
Hvað ertu að gera í þessari stöð?
Ég er að gera Harry Potter persónur.
Þórey
Hvað heitir þú?
Þórey.
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Bara fínt.
Hvað ert þú að gera á þessari stöð?
Búa til skólastjórann.
Ertu með vinum þínum í hóp?
???
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Bara Harry Potter.
Fanney
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Góð.
Hvað finnst þér skemmtilegast?
Að gera blekpenna.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Bara góður.
Ertu með vini í þínum hóp?
Já, Alexandra.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Hermione.
Adriana
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Bara mjög góð.
Hvað finnst þér vera skemmtilegasta sem þú ert búin að fara í?
Að skrifa.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Bara mjög fínn.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Harry Potter.
Hefur þú horft á einhverja Harry Potter mynd?
Já,allar.
Hervar
Hvað finnst þér skemmtilegast við Harry Potter þemað?
Að skemmta mér.
Hvað eru þið búin að gera?
Búa til plaggöt.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Skemmtilegur.
Ertu með vini þínum í hóp?
Já, hann heitir Viktor.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Harry Potter.
Gabríel
Hvernig finnst þér að vinna í Harry Potter þemunni?
Gaman.
Hvað er skemmtilegast í þessum verkefnum?
Þegar við vorum í bíngó.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Góður.
Ertu með vini þínum í hóp?
Já, Viktor
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Harry Potter
Hæ, hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Eygló 3 bekk.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Pasta.
Hvaða verkefni ertu búin að vinna?
Veit ekki.
Ef þú gætir valið þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Harry Potter.
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Eiríkur 3 bekk.
Hvað finnst þér um Harry Potter þemað?
Bara flott.
Ef þú mættir ráða þema hvað myndir þú velja?
Harry Potter.
Hver er uppáhálds Harry Potter karakter þinn?
Voldemort.
Hulda
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Bara fínt.
Hvað er skemmtilegast í Harry Potter verkefnunum?
Örugglega skikkja.
Hvernig er hópurinn þinn?
Fínn.
Ertu með vinkonu þinni í hóp?
Já.
Hefur þú horft á Harry Potter?
Nei.
Hvað heitir þú og í hvaða bekk ertu í?
Kristófer, 4. bekkur.
Hver er uppáhalds Harry Potter karakter þinn?
Harry Potter.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Pizza.
Ef þú mættir velja þemu hvað myndir þú velja?
Veit það ekki.
Hrafnhildur
Hvernig finnst þér Harry Potter þemað?
Skemmtilegt.
Hvað er skemmtilegasta Harry Potter verkefnið sem þú ert búin að gera?
Allt.
Hvað eru þið búin að gera?
Mjög mikið.
Hvernig finnst þér hópurinn þinn?
Góður.
Ertu með vinkonu þinni í hóp?
Já
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Örvar, 4. bekk.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Hamborgari eða pitsa.
Hvaða verkefni ertu búin að gera?
Skreyta.
Ef þú myndir velja þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Ég myndi velja nammiþema.