Sandra
Hvað heitiru og hvað kenniru?
Ég heiti Sandra og ég vinn á bókasafninu.
Hvað ertu búinn að vinna lengi í skarshlíðarskóla?
Næstum því 4 ár.
Hvað ert þú að gera í þema vikunni?
Heyrðu, við erum með yngsta stig og erum að gera bindu fyrir heimavist. Krakkarnir velja heimavist til að búa til fyrir.
Hver er uppáhalds karakterinn þinn í Harry Potter myndunum og af hverju?
Hvað er uppáhalds maturinn þinn
Hörn
Hvað heitiru og hvað kenniru?
,,Ég heiti Hörn og ég er félagsraðgjafi og tengiliði forseldar".
Hvað ertu búinn að vinna lengi í skarshlíðarskóla?
,,ég byjraði haustið 2022 þannig þetta er þriðja árið mitt".
Hvað ert þú að gera í þema vikunni?
,,Ég aðstoða, hjápla krökkum að rata á réta staði til dæmis".
Hver er uppáhalds karakterinn þinn í Harry Potter myndunum og af hverju?
,,Harry ótrúlega skemmtileg saga af honum".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn
,,Fiskur".
Vala
hvaða bekk ertu í? Ég er í 8,9 og 10 bekk
Hvaða verkefni er uppáhalds verkefnið þitt? Það eru nú mörg en þema vikan er mjög skemmtileg
Ef þú mættir velja þema hvaða þema væri það? Disney
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Eitthvað sterkt indverskt
Liam
Hvernig er að vinna í skólanum? Ógeðslega gaman.
Ef þú fengir að velja þema hvað væri það? Disney eða Fótbolta eða Íþrótta eða eitthvað.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautalund með bernaise.
Hvað var uppáhalds námsgreinin þín í skóla? Náttúrufræði.
Didda
Hvað kennir þú?
Ég kenni heimilsfræði
hvað eru þið að gera á þessari stöð?
Við erum að gera umbreyti drykk
Anna Sigga
Hvað heitiru og hvað kenniru?
,,Ég heiti Anna Sigga en ég kenn ekki ég er deildastjóri".
Hvað ertu búinn að vinna lengi í skarshlíðarskóla?
,,í ár".
Hvað ert þú að gera í þema vikunni?
,,Ég er bara að labba á milli og halda uppá skibulagið".
Hver er uppáhalds karakterinn þinn í Harry Potter myndunum og af hverju?
,,Kannski bara Hagrid, risi með stórt hjarta og soldið svona auðruvísi".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn
,,Hreindýrasteik".
Sævar
Hvað heitiru og hvað kenniru?
,,Ég heiti Sævar og ég kenni 1, 2, 3, 5, 9 og 10".
Hvað ertu búinn að vinna lengi í skarshlíðarskóla?
,,Þetta er mitt fjórða ár".
Hvað ert þú að gera í þema vikunni?
,,Við erum að búa til Harry Potter gleuarogu og barmerkið heimavistan í Hogwarts".
Hver er uppáhalds karakterinn þinn í Harry Potter myndunum og af hverju?
,,Ætli það sé ekki Harmíne, hún er svo falleg".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn
,,Nautakjöt".
Ármann
Hvernig er að vinna í skólanum?
Það er alver frábært að vinna í skólanum sérstakleg krakkarnir þeir eru bestir.
Hvaða þema myndir þú velja er þú mættir velja?
Disney þema.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Kjúklingur er uppáhalds maturinn minn.
Hver var uppáhalds námsgreinin þín þegar þú varst í skóla?
Íþróttir var uppáhalds námsgreinin mín.
Takk fyrir.
Dagur
Hvernig er að vinna í skólanum?
Það er bara mjög gaman
Ef þú mættir velja þema hvaða þema væri það?
ég mundi velja íþróttaþema
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Það er nautasteik
Hvað var uppáhalds námsgreinin þín í skola?það var íslenska
Tumi
Hvernig er að vinna í skólanum?
það er geggjað
Hvaða þema myndir þú velja ef þú fengir að velja?
Fortnite
Hvað var uppáhalds námsgreinin þín í skóla?
Íslenska
Fjóla
Hvernig er að vinna í skólanum?
Það er mjög gaman.
Ef þú mættir velja þema hvaða þema væri það?
Barnasáttmálan og látið ykkur vinna með hann.
Hvað var uppáhalds námsgreinin þín í skóla?
Ég myndi velja Íþróttir og leiklist.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Pizza.