Í þemavikunni flakka nemendur á unglingastigi á milli sjö stöðva og svo er ein fréttastöð þar sem eru sömu nemendur allan tímann. Á stöðvunum er verið að búa til galdraþulur, leysa krossgátur, föndra origami, stjörnumerki , flokka sig í heimavistir í Hogwarts og fleira skemmtilegt. Allt tengist þetta Harry Potter á einhvern hátt þar sem það er þemað í ár. Hér fyrir neðan eru viðtöl við nemendur á unglingastigi.
8. bekkur
Hæ, hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Stefán og ég er i 8. bekk.
Hvað finnst þér um Harry Potter þemað?
Leiðinlegt.
Ef þú gætir valið þema hvaða þema myndir þú velja?
Veit ekki.
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Að föndra"
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
,,Hagrid"
Í hvaða Hogwartshúsi værir þú ?
,,Slytherin"
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Í þessum skóla? Linda"
Ertu búinn að pæla eitthvað í menntaskóla?
,,Nei"
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Pizza"
Hvað er skemmtilegasta verkefnið sem þú ert búinn að gera?
Veit ekki.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri hvað væri það?
Veit ekki.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Veit ekki.
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Að það sé Harry Potter þema".
Hefuru horft á myndirnar?
,,Já, allar".
Hver er uppáhalds myndin þín?
,,Annað hvort 3 eða 4"
Hver er uppáhalds karakterinn í myndunum og af hverju?
,,Hermione því hún er hugrökk og klár".
Ef þú værir í Hogwarts, hvaða húsi værir þú og af hverju?
,,Ég er í Hufflepuff því ég hef tekið prófið oft og alltaf fengið Hufflepuff".
Hvað er uppáhalds fagið þitt í skólanum?
,,Enska því ég er góð í því".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Grjónagrautur".
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Sandra".
,
Halló, hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Ég heiti Elmar og er í áttunda bekk.
Hvað finnst þér skemmtilegast við þema verkefnið?
Ekki neitt eða jú vera með Ísrael.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
Örugglega Hagrid.
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í ?
Ég veit það ekki alveg.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Kjúklingur örugglega.
Hvaða þema myndir þú velja?
Ég myndi velja íþrótta þema.
Hvað er skemmtilegasta verkefnið sem þú ert búinn að gera?
Ekkert.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri, hvað væri það?
Sund.
Hvað er uppáhalds maturin þinn?
Pizza.
Hvað finnst þér skemmtilegast í þema vikunni? Gleraugu númer 3.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín? Hermione.
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í? Gryffindor.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Pasta.
Hvað er uppáhalds verkefnið þitt? Hjá Lindu.
Ef þú fengir að velja þema hvað myndir þú velja? Ég veit það ekki.
9. bekkur
What´s been the most fun part of the "themeweek"?
,,Uhh, the food".
Who´s your favorite Harry Potter character?
,,Uhh, I don´t know"
Which Hogwarts house would you be in?
,,Hogwarts wha"?!
Hogwarts house
...
,,I don´t know what is a Hogwarts house"...
Who´s your favorite teacher?
,,Hólmfríður".
Have you been thinking about which school you´re going to next?
,,Hvaló".
What´s your favorite food?
,,Chicken, Kool-Aid and... watermelon".
Thank you
,,And bananas".
Elvar 9. bekkur
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Bara ekkert sko".
Hefuru horft á myndirnar?
,,Jájá".
Hver er uppáhalds myndin þín?
,,3 mundi ég segja".
Hver er uppáhalds karakterinn í myndunum og af hverju?
,,Ég segi bara Sirius Black, hann er geggjaður gæi".
Ef þú værir í Hogwarts, hvaða húsi værir þú og af hverju?
,,Bara Slytherin, ég veit ekki afhverju".
Hvað er uppáhalds fagið þitt í skólanum?
,,Samfélagsfræði".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Hamborgari".
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Ég segi Fanný".
Hver er uppáhalds Harry Potter karekter þinn?
Það er Voldemort.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Pasta.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri hvað væri það?
Ég myndi hafa pasta þema.
Hvað er skemmtilegasta verkefnið sem þú ert búinn að gera?
Örugglega bara uglan.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri, hvað væri það?
Bara tropical.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Subway.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Pasta.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri, hvað væri það?
Ég veit það ekki.
Hver er uppáhalds Harry Potter karekter þinn?
Hagrid.
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Julia og er í 9. bekk.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Shusi og fiskur.
Ef þú gætir valið þemu hvaða þema myndir þú velja?
Ég myndi bara velja Harry Potter.
Hvað er uppáhalds Harry Potter karakterinn þinn?
Draco Malfoy.
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Ekki læra"
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
,,Harry Potter".
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í?
,,Gryffindor".
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Hólmfríður".
Ertu búinn að pæla eitthvað í menntaskóla?
,,Nei".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Örugglega hamborgari".
Hæ, hvað heitirðu og hvaða bekk ertu í?
Sóldís og ég er í 9. bekk.
Hvaða verkefni ertu búin að vinna?
Ég er búin að vera að klippa og teikna.
Ef þú gætir valið þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Ég myndi velja Disneyþema.
Hæ, hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Ég heiti Darri og ég er i 9. bekk.
Hvaða verkefni ertu búin að gera?
Ég er búin að lita einhver Harry Potter verkefni.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Hlöllabátur.
Ef þú gætir valið þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Cars.
10. bekkur
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Ég heiti Kristján og ég er í 10. bekk.
Hvað er skemtilegasta verkafni sem þú ert búin að gera?
Veit ekki eiginlega ekki neitt.
Ef þú myndir velja þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Veit ekki.
Hvað er uppáhalds maturin þinn?
Hamborgara hryggur.
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Ég heiti Marinó og er i 10. bekk.
Hvað er uppáhalds verkafni þitt sem þú ert buin að gera?
Kraum
Ef þú myndir velja þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Ekki Harry Potter.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Nauta steik.
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Það er ekkert skemmtilegt við þetta".
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
,,Sköllóti gæinn með ekkert nef" (Voldemort).
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í?
,,Sama og Harry Potter" (gryffindor).
Besti kennarinn?
Hólmfríður
Ertu búinn að pæla eitthvað í menntaskóla?
,,Ég ætla í Tækniskólann".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Hamborgari".
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Bara Harry Potter"
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
,,Harry Potter bara".
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í?
,,Ég hef enga hugmynd".
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Hólmfríður".
Ertu búinn að pæla eitthvað í menntaskóla?
,,Já, ég er kominn inn í menntaskóla í Noregi".
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Sushi".
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikuna?
,,Bara hvað allir eru saman og maður er ekki með fólkinu sem maður er vanalega með".
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín?
,,Örugglega bara Hagrid"
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í?
,,Uhh, ég held að væri í Ravenclaw"
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
,,Í skólanum? Fanný"
Ertu búinn að pæla eitthvað í menntaskóla?
,,FG var ég að pæla í"
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
,,Hamborgari"
Hver er uppáhalds kennari þinn?
Vala.
Hver er uppáhalds Harry Potter karekter þinn?
Harry Potter.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Sushi.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri, hvað væri það?
Harry Potter.
Hvað er skemmtilegasta verkefni sem þú ert búin að gera?
Örugglega uglan hjá Björk.
Ef þú fengir að ráða hvernig þema væri, hvað væri það?
Ég veit það ekki.
Hvað er uppáhalds maturin þinn?
Sushi.
Hvað heitir þú og hvaða bekk ertu í?
Matthias í 10 bekk.
Hvað er uppáhalds verkefnið sem þú ert búin að gera?
Eiginlega ekki neitt.
Ef þú myndir velja þemu hvaða þemu myndir þú velja?
Brúarhönnun.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Nautalund.
Hvað fannst þér vera skemmtilegast í þema vikunni? Að búa til uglu.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín? Harry Potter.
Hvaða Hogwarts húsi værir þú í? Gryffindor.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Píta.
Ef þú mættir velja þema hvaða þema væri það? Sumar þema.
Hvaða bekk ert þú í? Ég er í 10 Æ
Hvað finnst þér skemmtilegast við þemavikunna? Bara að vita hvaða húsi ég er í.
Hver er uppáhalds Harry Potter persónan þín? Hedwig uglan er uppáhalds persónan mín.
Hvaða Hogwarts húsi myndir þú vera í? Ég myndi velja eiga heima í Ravenclaw eða Hufflefpuff.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Spaghetti Bolognese.