30 fjarvistarstig: Máli nemandans vísað til lausnaleitarteymis og áfram til FSSF (Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga). Eftir að máli hefur verið vísað til FSSF skal umsjónarkennari fylgjast með mætingum og senda starfsmanni FSSF vikulega yfirlit yfir mætingarnar.