Nú kemur upp frávik frá skólareglu. Skal þá sá kennari/starfsmaður sem verður var við frávikið taka nemanda til hliðar og ræða við hann. Inntak þess samtals skal vera að leita skýringa á hegðuninni og tryggja að slík hegðun endurtaki sig. Ekki er skylt að tilkynna umsjónarkennara, skólastjórnanda eða forráðamanni frá samtalinu, enda leiðsagnarsamtal.