Nei sko! er skemmtilegur þáttur á Krakkarúv með alls konar spennandi tilraunum og skemmtilegu fræðsluefni
Á hugmyndavef fjölskyldunnar finnur þú alls konar áhugaverða og spennandi hluti sem hægt er að gera saman í inniveru.
Á vefnum um frístundalæsi eru góðar leiðbeiningar um hvernig gefa má sögum meira vægi með hjálp smáforrita.
RÚV hefur opnað gullkistu af skemmtilegu efni og gert yfirlit fyrir fjölskylduna um afþreyingu.
Fjölskylduspil - teninga hreyfing
Hreyfi Snákaspil
Teningaspil - Hreyfing
Virknibingó
Hjartsláttur er skemmtilegur leikur fyrir alla fjölskylduna. Frístundamiðstöðin Tjörnin hefur sett saman þessar leiðbeiningar og spurningalista fyrir leikinn.