Félagsfærni/
Sjálfsefling

Athugið að málstofurnar (kynningar og umræður) verða teknar upp og stefnt er að því að þær verði aðgengilegar í 6 mánuði í gegnum tengla á vefsíðu MenntaStefnumótsins. Upptökurnar verða geymdar inn á Microsoft Stream og Google Drive og eytt eftir 6 mánuði. Þátttakendum er í sjálfvald sett hvort þeir hafi kveikt á vefmyndavélum og/eða taki þátt í umræðum í gegnum spjallglugga eða með því að kveikja á hljóðnema.

Á toppinn

Kjartan Stefánsson og Kristján Sturla Bjarnason, Árbæjarskóli

9:30-10:00

Líðan stúlkna

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, skólastýra Jafnréttisskólans

Því miður er ekki til upptaka frá þessum fjarfundi

10:30-11:00

Unglingar í starfsnámi í frístundaheimilum

María Una Óladóttir, frístundaheimilið Brosbær

11:00-11:30

Spurt og svarað um sjálfsfærnivita Seljaskóla

Stjórnendur Seljaskóla

13:00-13:30

Reynslunámsferð Þróttheima

Alexía Rut Hannesdóttir og Magnús Björgvin Sigurðsson, félagsmiðstöðin Þróttheimar

13:30-14:00

Spurt og svarað um kynusla á frístundaheimilum

Bryngeir A. Bryngeirsson, frístundaheimilið Simbað sæfari

15:30-16:00