21.2.1
Skapandi og listræn vinna í dansi veitir nemendum tækifæri til að koma þögulli þekkingu og skilningi á veruleikanum á framfæri með hreyfingu og líkamstjáningu. Með sköpun og líkamlegri tjáningu í dansi fá nemendur tækifæri til að hlúa að og örva hreyfi- og rýmisgreind og efla félagsþroska með þátttöku í paradönsum, hringdönsum og hópdönsum. Dans veitir einstaklingum þannig aukið tækifæri til þroska, mennta og líkamsræktar.
Um dans í Aðalnámskrá grunnskóla
t