Verkfæri

Hér má finna forrit sem hægt er að nýta í kennslu. Smelltu á myndina til að komast í forritið en smelltu á nafnið til að fá nánari upplýsingar um hvernig nýta má forritið.

Fyrir kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í að nýta tækni í kennslu þá mæli ég með vef Bergmanns Guðmundssonar og Hans Rúnars Snorrasonar sem ber nafnið Snjallkennsluvefurinn. Hér finnur þú mikið af kennslumyndböndum um Google kerfið og tilheyrandi forritum ásamt rafrænum verkefnum, kynningum á öppum og forritum í kennslu og verkefnum sem hægt er að staðfæra og leggja fyrir nemendhópa.

Bookcreator

Garageband