Ég er mikill talsmaður Nearpod forritsins og nota það mjög mikið í kennslu, sér í lagi í samfélagsfræði. Hér mun ég setja inn verkefni sem ég hef útbúið og öllum velkomið að nota.
Suðurnes
Suðurland
Norðurlöndin 1
Norðurlöndin 2
Noregur og Svíþjóð
Finnland
Álandseyjar