Les PDF skrár og námsbækur fyrir nemandann. Efnisgreinin sem verið er að lesa litast um leið og hún er lesin upp.
Sniðugt app sem reiknar stærðfræðidæmi fyrir þig ef þú tekur mynd af þeim. Appið sýnir þér líka hvaða leið skal fara til að leysa dæmið. Sniðugt fyrir flókin dæmi sem erfitt er að leysa.
Storytel þarfnast áskriftar en margir möguleikar eru þar bæði fyrir börn og fullorðna. Mjög sniðugt fyrir þá sem eiga erfitt með lestur.
Frábært tungumálaforrit. T.d. hægt að nýta í dönskukennslu.
Íslenskupakki sem gerur Voice dream reader kleift að lesa íslenska texta.
Sniðug skeiðklukka ef nemendur vilja setja sér tímamörk eða skipta lærdómstíma upp í styttri einingar.
Forritunar app fyrir lengra komna.
Forritunar app fyrir byrjendur og lengra komna.
Notaðu tilbúin sniðmát til þess að gera myndir og myndbönd enn flottari.
Búðu til vörumerki, dreifibækling, boðskort eða það sem þér dettur í hug. Canva hjálpar þér að setja það upp á fallegan máta.
Sniðugt forrit til þess að setja saman myndir og myndbönd í stutt myndskeið. Mjög einfalt að setja upp, velja viðmót og bæta við tónlist.
Hér má búa til hugtakakort. Sniðugt til að búa til beinagrind að sögu t.d. Virkar vel fyrir yngri krakka líka.
Búðu til glósur og "flashcards". Þú getur líka deild þínum glósum með vinum.
Spurningaleikur. Kennari getur sent nemendum hlekk á leika í gegnum Classroom t.d. eða látið nemendur búa saman til Kahoot leik úr námsefni.
Þú þarft ekki einu sinni að kunna mannganginn, þetta app kennir þér hann.
Búðu til þína eigin bók í iPadinum. Ótal möguleikar í boði.