Búðu til glósur og "flashcards". Þú getur líka deilt þínum glósum með vinum.
Búðu til teiknimyndasögu með tilbúnum sviðsmyndum eða búði til þínar eigin. Talaðu inn á myndirnar þínar og gefðu þeim líf.
Forrit þar sem nemendur geta deilt verkefnum sínum með kennara.
Kennari býr til vegg í tölvunni og sendir nemendum hlekk þar sem þau fá aðgang að veggnum og fylla inn í. Hægt að nýta eins og blogg, hugarkort og margt fleira. Ótal möguleikar.
Spurningaleikur. Kennari getur sent nemendum hlekk á leika í gegnum Classroom t.d. eða látið nemendur búa saman til Kahoot leik úr námsefni.
Hér má búa til hugtakakort. Sniðugt til að búa til beinagrind að sögu t.d. Virkar vel fyrir yngri krakka líka.
Forritunar app fyrir lengra komna.
Hjálpaðu barninu þínu að ná betri tökum á lestinum og meiri lestrarhraða. Kennir t.d. að lesa með hljóðaaðferð ef það hentar nemanda betur.
Storytel þarfnast áskriftar en margir möguleikar eru þar bæði fyrir börn og fullorðna. Mjög sniðugt fyrir þá sem eiga erfitt með lestur.
Margir svona leikir eru til og hjálpa þeir krökkum að leita lausna.
Sniðugt fyrir yngri nemendur. Appið kennir þeim mannganginn ef þau kunna hann ekki.
Sniðugt stærðfræði app þar sem stærðfræði er sett upp eins og skemmtilegur leikur.