Fjarkennsla
Hér má finna helstu forritin sem notuð eru við fjarkennslu í Gerðaskóla
Hangouts Meet
Með Google Meet má halda fjarfundi, með kennurum eða samnemendum.
Mentor
Mentor appið gerir nemendum kleift að fylgjast með tilkynningum frá kennurum á auðveldan hátt.
Zoom
Fjarfundakerfi. Virkar svipað og Meets og hægt að nota google aðgang til að skrá sig inn.
Classroom
Kennarar halda utan um bekkina sína á Classroom og geta sent þeim verkefni.
Drive
Í Drive eru öll verkefni sem þú hefur gert í google og hægt að skipta niður í möppur og deila verkefnum og möppum með öðrum.
Docs
Docs virkar eins og Word og vistast allt sjálfkrafa inn í Drive á meðan þú ert að vinna. Margir geta unnið í skjalinu á sama tíma.
Slide
Slide virkar eins og Powerpoint og vistast í Drive. Margir geta unnið í skjalinu á sama tíma.
Sheets
Sheets virkar eins og Excel og vistast í Drive. Margir geta unnið í skjalinu á sama tíma.
Forms
Forms er notað til þess að taka próf og búa til skoðanakannanir sem bæði nemendir og kennarar geta búið til.
Hangouts
Samskiptaforrit þar sem einnig er hægt að vera með myndavélasamtal.