þór þrumuguð
þór þrumuguð
Frægasti sonur Óðins
er rauðhærður
sonur jarðarinnar og oft kallaður jarðar-bur (bur = sonur)
helsti óvinur Miðgarðsorms
verndari Ásgarðs
pabbi Magna, Móða og Þrúðar og stjúppabbi Ulls
maki Sifjar (með gullhárið)
eigandi Mjölnis - og á líka megingjarðir og járnglófa
á heimsins bestu geitur - Tanngrisni og Tanngnjóstur
Móði og Magni
Sif
Ullur
Þrúður