óðinn alfaðir
óðinn alfaðir
æðstur goðanna (enda pabbi margra)
Frigg er konan hans
er sonur Bors og Bestlu (Bor er sonur fyrsta mannsins og Bestla er jötunmey)
á tvo bræður og þeir þrír bjuggu til heiminn ásamt fyrsta mannfólkinu (Ask og Emblu)
elskar þekkingu - eiginlega meira en allt
á spjótið Gungni sem hittir alltaf
hrafnarnir Huginn og Muninn (hugur og minni) fylgja honum
úlfarnir Geri og Freki fylgja honum (...og borða fyrir hann?)
á áttfættan hest sem heitir Sleipnir
Hrafnarnir hennar Rutar
teiknaðir af Tom Charlsworth
og Fjölnir flúraði