Hér verður hratt farið yfir valin atriði í norrænni goðafræði. Námskeiðið á að vera skemmtilegt, lifandi, vekja áhuga og forvitni - og jafnvel hneyksla einhvern.

Þessi síða er til stuðnings við samfélagsfræðikennslu í 5.  eða 7. bekk í Flataskóla.

7. bekkur gerir glósubækur sem þeir nýta svo í prófum en 5. bekkur hlustar og fær hjálparblöð á prófum. Námskeiðinu fylgja nokkur glósubókarpróf, teiknipróf og kahoot.