Askur yggdrasils
Askur yggdrasils
Þetta er flókið fyrirbæri… en þarna búa goðin og allar lifandi (og dauðar) skepnur - þar á meðal við - mennirnir.
Hvað nákvæmlega þetta “tré” er síðan er annað mál…
Við getum a.m.k. sagt að Askurinn (tréð) er það sem heldur saman heiminum (amk heimi þeirra sem trúa á goðin ;)