LOKI laufeyjarson
LOKI laufeyjarson
blóðbróðir Óðins!
sonur jötunsins Fárbauta
mamma hans er Laufey og Loki oft kallaður Loki Laufeyjarson
konan hans er Sigyn og hann á tvo syni með henni - Narfa og Vála
á "börn" með jötunynjunni Angurboðu - Jörmungand (miðgarðsormurinn) og Hel
er faðir Fenrisúlfsins sem verður til þegar Loki étur hjartað úr Angurboðu eftir að hún er drepin.
er mamma Sleipnis ;)
er gáfaður, fallegur og lúmskur
Áhugavert video um uppruna dreka - þarna eru t.d. fleiri drekar taldir upp en Miðgarðsormurinn