Myndbönd Uppeldi til ábyrgðar

Glasser´s Choice Theory (5:05). Kenning William Glasser Choice Theory útskýrð í máli og myndum. Þarfir útskýrðar og hvað hægt er að gera til að mæta þörfum nemenda í skólastofunni.


Dr. Glasser Reality Therapy and Choice Theory (3:13). William Glasser útskýrir kenningu sína Choice Theory.

Glasser´s Theory: Address Student Needs (4:55). Hér eru 5 grundvallar þarfir okkar samkvæmt kenningum William Glasser útskýrðar í máli og myndum.

Could we have done worse (2:29). Diane Gossen sýnir hér hvernig spurningin “Gætir þú hafa gert eitthvað verra?” (Could you have done worse?) er notuð.

What do we Believe (3:13). Diane Gossen sýnir hér hvernig nota má gildi einstaklings (What do we believe?) í uppbyggingarsamtali.

The Most Effective Way to End Conflict - Diane Gossen (1:29). Gossen talar hér um sjálfsuppbygginu, verkfæri fyrir kennara sem telur sig hafa gert mistök í samskiptum við hóp eða nemanda.

Discipline that uplifts and Empowers – Real Restitution with Diane Gossen (55:58). Á heimasíðu Uppeldis til ábyrgðar í Kanada er að finna tæplega klukkutíma langt myndband með viðtali við Diane Gossen um hugmyndafræðina.


Kohn (5:05). Myndbandið er með tilvitnunum í bók eftir Alfie Kohn þar sem hann bendir á að slæm hegðun sé oft sprottin af of litlum eða of miklum kröfum til nemenda eða skorti á því að nemendur hafi eitthvað um nám sitt að segja.

Alfie Kohn “STOP PRAISING YOUR KIDS NOW!” How we create dependancy (3:56). Kohn talar gegn innantómu hrósi og hvernig við getum fremur lýst áhuga á því sem nemendur eru að gera með spurningum.