The learning Pit (2:13 mín.): Námsgryfjan eða Learning pit eftir James Nottingham útskýrir á einfaldan hátt hvernig nám á sér stað í gegnum áskoranir, að hafa hugrekki til að mistakast og lenda á botni gryfjunnar og vera úrræðagóð/ur og nýta þann stuðning sem er í boði til að koma sér upp úr gryfjunni.