Við vinnuna í Naglasúpu eru ákveðnar stefnur hafðar að leiðarljósi
Þegar unnið er í anda STREAM er áhersla lögð á fagmennsku og fjölbreytni. Leitast er við að vefa vísindi, tækni, lestur og skrift, verkfræði, list og stærðfræði inn í verkefnavinnuna.