Skólaráðgjöf

Við sérsníðum lausnir og gerum tilboð um ráðgjöf og stuðning út frá aðstæðum og áskorunum hverju sinni

Stefnumótun, áætlanagerð og innleiðing

Gæði skólastarfs, úttektir og ráðgjöf

Innleiðing aðalnámskrár


Faglegur stuðningur við skólastjórnendur, kennara, foreldra og sveitarstjórnarfólk

Námskeið og starfsdagar

Ráðgjafar Ásgarðs halda reglulega námskeið á netinu og á starfsdögum leik-, grunn- og framhaldsskóla. Öllnámskeið sem eru í boði á netinu eru jafnframt fáanleg sem heilir eða hálfir starfsdagar. 

Hafið samband við Kristrúnu kristrun@ais.is eða Önnu Maríu ef óskað er eftir námskeiðum eða starfsdögum um leiðsagnarnám, námsmat, gerfigreind, fjölbreytta starfshætti, innra mati eða sérsniðnum áherslum. 

Námskeið - Vefbúð Ásgarðs - smellið hér