Fréttir af Tungumálaskólanum

Foreldrafundur


Foreldrafundur verður í Tungumálaskólanum þann 19.9.2023 milli klukkan 16 og 17. 

Fundurinn er haldin á Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/63761722241 


Á fundinum verður farið yfir verkefni vetrarins og markmið verkefna útskýrð. Foreldrar fá líka upplýsingar um kerfið sem við notum en það gengur undir nafninu Askurinn í daglegu tali og er vistað af íslenska fyrirtækninu Learncove. 


Við hlökkum til að sjá sem flesta


Fh. kennara

Anna María Þorkelsdóttir

Skólastjóri Tungumálaskólans