Valgreinaskóli - leiðbeiningar til kennara
TIL KENNARA Í LÆRISNEIÐ
TIL KENNARA Í LÆRISNEIÐ
Öll kennsla í Valgreinaskólanum fer fram í gegnum Zoom tengil Skóla í skýjunum á haustönn 2023
ASKURINN - LEARNCOVE
ASKURINN - LEARNCOVE
Utanumhald nemenda er allt inni á Askinum.
Nemendalistar eru inni á Askinum (Learncove).
Nemendur þurfa að byrja á því að virkja aðganginn sinn - allir hafa fengið sent fyrsta leyniorðið sitt sent í tölvupósti. Þau þurfa að búa sér til sitt eigið lykilorð. Ef þau týna lykilorðum þá geta þau valið "lost password" og fengið nýtt.
Það er mjög þægilegt að meta verkefnin um leið og nemendur ljúka þeim.
Kennarar geta bætt við verkefnum ef þeir vilja.