Horfa

Tónleikar í Kapellu Háskóla Íslands 24. nóvember 2020 á vegum Mannauðssviðs Háskóla Íslands.

Upptaka Rafn Rafnsson og Nazar Byelinskyy.

Eftirvinnsla Nazar Byelinskyy.

Ábreiða af „I'll be ready“ (laginu úr Baywatch þáttunum). 

Tekið upp í júlí 2020 í súrheysturni í Hátúni rétt fyrir utan Kirkjubæjarklaustur. 

Upptakan er hluti af Silage Sounds verkefninu.





Ábreiða af „No Limit“ eftir hollenska dúettinn 2 Unlimited

Tekið upp heima í stofu í maí 2020.

Ábreiða af „Groovy kind of love“ sem The Mindbenders fluttu upprunalega en einnig Phil Collins nokkrum áratugum seinna. 

Lagið er samið af Toni Wine og Carole Bayer Sager.

Tekið upp í Byggðasafni Hafnarfjarðar í ágúst 2015.


Ábreiða af Randverslaginu „ Dansinn“ eftir Jón Jónasson við texta eftir Káinn. 

Flutt með Kristmundi Guðmundssyni á tónleikum í tónleikaröðinni  Skriðið út úr Skelinni#3.

A. Hansen 18. október 2014.