Síðasta stapamix skólaársins 2022-2023 stendur yfir frá 11. apríl til 2. júní. Í þemanu skoðum við hvernig stríð og byltingar hafa mótað mannkynssöguna og skoðum átakatímabil frá ýmsum sjónarhornum. Þemaverkefni eru unnin bæði einstaklingslega og í hópum. Auk þeirra vinna nemendur samhliða verkefni í náttúrufræði, stærðfræði og dönsku. Öllum verkefnum er skilað með því að fara í leiðsagnarsamtal til kennara. Samhliða skylduverkefnunum þarf hver og einn að velja sér að minnsta kosti eitt valverkefni til að vinna og í þeim hafa nemendur tækifæri til að vinna "frelsisverkefni" þar sem þeir velja sjálfir hæfniviðmið sem þá langar til að þjálfa eða bæta hjá sér og skipuleggja verkefni til að ná þeim í samráði við kennara.
Stóra þemaverkefnið í "Never Surrender" er "Lærum af sögunni. Í verkefninu vinna nemendur í hópum að því að setja saman veftímarit um það tímabil í mannkynssögunni sem þeir eru að læra um. Í tímaritinu skoða nemendur stríðsástand frá ólíkum sjónarhornum og áhersla er lögð á að þeir gefi innsýn í líf og tilfinningar þeirra sem búa við stríðsátök.
17. apríl: Jafngild brot
21. apríl: Eðlisfræði 1 - Rafmagn; Lengja og stytta brot
25. apríl: Lærum af sögunni 2. hluti (Veggspjald um stríð)
28. apríl: Lestrardagbók
5. maí: Lestrardagbók
5. maí: Lærum af sögunni 3. hluti (kortaverkefni)
10. maí: Þorskastríðin
11. maí: Lestrardagbók
11. maí: Lærum af sögunni 4. hluti (Bréfið)
26. maí: Lestrardagbók
26. maí: Lærum af sögunni 1. hluti (stofnum tímarit á sway)
26. maí: Lærum af sögunni 5. hluti (Netflix heimildaþáttaröðin)
26. maí: Rannsóknarritgerð
31. maí: Áhugasviðsverkefni
15. apríl: Danska - Tímaverkefni
17. apríl: Enska - Stories
21. apríl: Eðlisfræði 1 - Rafmagn; Almenn brot á talnalínu og jafngild brot
25. apríl: Lærum af sögunni 2. hluti (Veggspjald um stríð)
28. apríl: Lestrardagbók
5. maí: Lestrardagbók
5. maí: Lærum af sögunni 3. hluti (kortaverkefni)
11. maí: Lestrardagbók
11. maí: Lærum af sögunni 4. hluti (Bréfið)
26. maí: Lestrardagbók
26. maí: Lærum af sögunni 1. hluti (stofnum tímarit á sway)
26. maí: Lærum af sögunni 5. hluti (Netflix heimildaþáttaröðin)
26. maí: Rannsóknarritgerð
14. apríl: Seinni heimsstyrjöldin - Hugtök og plakat
17. apríl: Almenn brot - Inngangur
18. apríl: Mobillöb
21. apríl: Efnafræði 1. kafli
24. apríl: Almenn brot 18.-21. apríl
25. apríl: Lærum af sögunni 2. hluti (Veggspjald um stríð)
28. apríl: Lestrardagbók; Almenn brot - Margföldun; Almenn brot - Deiling: Menning í enskumælandi löndum
5. maí: Lestrardagbók
5. maí: Lærum af sögunni 3. hluti (kortaverkefni)
11. maí: Lestrardagbók
11. maí: Lærum af sögunni 4. hluti (Bréfið)
26. maí: Rannsóknarritgerð
11. maí: Lærum af sögunni 4. hluti (Bréfið)
26. maí: Lestrardagbók
26. maí: Lærum af sögunni 5. hluti (Netflix heimildaþáttaröðin)
26. maí: Lærum af sögunni 1. hluti (stofnum tímarit á sway)
13. apríl: Mobillöb
17. apríl: Whats up with Politics?; Pyþagoras-Sérstakir þríhyrningar
18. apríl: Kalda stríðið 1. hluti
19. apríl: Bókstafareikningur 1.
21. apríl: Efnafræði, 1. kafli; Kalda stríðið 2. hluti
25. apríl: Kalda stríðið 3. hluti
25. apríl: Lærum af sögunni 2. hluti (Veggspjald um stríð)
28. apríl: Lestrardagbók; Menning í enskumælandi löndum
5. maí: Lestrardagbók
5. maí: Lærum af sögunni 3. hluti (kortaverkefni)
11. maí: Lestrardagbók
11. maí: Lærum af sögunni 4. hluti (Bréfið)
23. maí: Rannsóknarritgerð; Frelsisverkefni
23. maí: Lestrardagbók
23. maí: Lærum af sögunni 1. hluti (stofnum tímarit á sway)
Hér eru settir tenglar á google-drive skjölin sem eru hæfnihefti. Athugið að við erum að setja nokkrar útgáfur af hæfniheftunum hér inn, fyrir hvern árgang, fyrir Ísat, fyrir einstaklingsmiðun.
7. bekkur
8. bekkur
9. bekkur
10. bekkur
Aðlagað leiðsagnarhefti
fyrir 10. bekk
Kennarar í Stapamix teyminu veita fúslega frekari upplýsingar um þemavinnuna. Hægt er að hafa samband við Stapaskóla í síma 420 1600 og biðja ritara um að koma á tengslum.