Ég heiti Sóley Sonja Guðjónsdóttir og ég fædd árið 2001. Ég hef starfað á leikskóla síðan árið 2019. Ég byrjaði að vinna í hlutastarfi hjá Hjalla, leikskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og færði mig svo í hundrað prósent stöðu hjá Hvammi í Hafnarfirði og vann þar í eitt og hálft ár. Ég starfaði í tvö ár hjá á Holtakoti í Garðabæ áður en ég byrjaði að vinna á leikskólanum Mánahvoli í sama bæjarfélagi í ágúst 2024. Ég hef mest unnið með yngsta aldurshópnum á leikskóla eða börnum á aldrinum eins til tveggja ára.