Verkefni

MEKV2TK03  - Mekatronik 3

Áfangalýsing

Í áfanganum kynnast nemendur samrásum og virkni þeirra. Samrásir sem skoðaðar verða eru m.a.: samlagningarrás, samanburðarrás, kóðabreytir, línuveljari, teljari og hliðrunarsérminni. Virkni lása og vipna er krufin svo og samfasa og ósamfasa teljara. Lögð er áhersla á verklegar æfingar og verkefnavinnu þar sem nemendur tengja og prófa rásirnar á tengispjöldum ásamt því að teikna þær og prófa virkni þeirra í hermiforriti. 

Tölvutækni er notuð við verkefnavinnu og skýrslugerð. Nemendur læra að setja upp og viðhalda einföldu blogg vefkerfi. Lögð er áhersla á flokkun efnis og leit að gögnum í vefkerfi.

Þekkingarviðmið:

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

Skýringar

Vinna

Einstaklingsverkefni

Hópverkefni

Frágangur

Skýrsla

Kynning

Myndband

Vefsíða