Gangsetja bílinn

Virknin

Gangsetja bílinn með kveikja / slökkva rofum (SW2). 

Ljósdíóðan D15 (C) á að lýsa þegar kveikt er á bílnum.

Rofinn SW2 á myndinni er gerður sem tveir rofar. Annar er veltirofi og hinn þrýstirofi. Rofarnir gefa 5v (high/1) þegar ýtt er á þá og er það notað sem inngangs merki (input) fyrir tölvuna. Við köllum þá breytu "a" á táknmyndunum hér fyrir neðan. Breytan "on" inniheldur svo niðurstöðuna úr virkninni.  

Með veltirofa

Með þrýstirofa

Veltirofinn

Þrýstirofinn

Frágangur

Búið til vefsíðu þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:

Gátlisti fyrir skil