Notið kóðann fyrir aðalrofann og skrifið lausnina sem viðbót við hann. Við ætlum að búa til virkni fyrir hverja af þremur stöðum rofans.
Staða 1: Aðalljós slökkt
Staða 2: Aðalljós kveikt
Staða 3: Auto (sjálfvirkt). Aðalljósin kvikna ef dimmir og slökknar ef það er bjart
Búið til vefsíðu þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:
Myndskeið af virkninni.
C kóðinn
Er myndskeið sem sýnir virknina?
Er kóðinn með?