Skoðum hvernig MakeyMakey lítur út og hvernig það virkar
Þessi viðbót er frábær fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna til að tengja við MakeyMakey og láta eitthvað töfrandi gerast. Búið er að uppfæra í alls konar spilara sem hægt er að leika sér mér á vefsíðu MakeyMakey og má finna t.d. nýtt pianó, trommur, teikivél og fleira þarna inni
Verkefni eftir Brynju Stefánsdóttur, brynjast@gmail.com
Nemendur tengja MakeyMakey og nýta hvort annað til að búa til stóra hringrás svo möguleiki sé að spila á bongó-trommur