Hér má finna verkefni sem eru hugsuð fyrir þá sem eru að byrja að vinna með MakeyMakey, hafa kynnst því að einhverju leiti eða eru að rifja upp hvernig þetta allt saman virkar.
Já! Það er frábær leið til að tengja tvö flott verkfæri saman. Hægt er að sækja um aðgang sem kennari í Scratch, þannig má skrá nemendur inn án þess að nota tölvupóstföng.
Hér er blað og blýantur nýtt sem nokkurs konar fjarstýring inn í tölvuna í gegn um MakeyMakey
Upprunalega verkefnið má finna hér.