Skipulag

Börn þrífast vel þegar regla og rútína er í lífi þeirra. Þegar skóli og leikskóli er með óreglulegum hætti getur þess vegna verið gott að búa til skipulag fyrir dagana og auðvitað um að gera að leyfa krökkunum að taka þátt í því. Hér er hugmynd að dagsskipulagi:

8.00 Morgunmatur

8.30 Frjáls leikur

9.30 Læra og lesa

10.30 Morgunhressing

11.00 Föndra og skapa

11.30 Hreyfing – inni eða úti

12.00 Hádegimatur

12.30 Út að leika

13.30 Læra og lesa

14.30 Matreiðsla - bakstur

15.00 Þrautaleikir

15.30 Drekkutími

16.00 Frjáls leikur

18.00 Undirbúa kvöldmat

18.30 Kvöldmatur