Foreldrafélag 

DSA

Tilgangur foreldrafélags DSA 

Foreldrafélagið styður við starfsemi DSA. Foreldrafélagið innheimtir félagsgjöld af foreldrum einu sinni á almanaksárinu. Félagsgjöldin eru nýtt til þess að kaupa efni í búninga, efla félagsstarf og styðja almennt við starfsemi skólans.  Félagsgjöldin eru 1500 kr. fyrir hverja fjölskyldu sem stundar nám við skólann. Rukkun frá foreldrafélaginu kemur í heimabankann hjá fjölskyldum skólans. 

Mikilvægur liður í starfi foreldrafélagsins er að styðja við undirbúning og framkvæmd jóla- og vorsýninga. Hér er að finna upplýsingar um hlutverk foreldra sem bjóða sig fram við að styðja við sýninguna baksviðs.

Tilgangur félagsins er að nýta félagsgjöldin sem innheimt eru af hverri fjölskyldu til þess að efla félagsstörf og sýningar. Blómasala á vorsýningu hefur verið til styrkja nemendur sem fara til Reykjavíkur í undankeppni DWC. 


Foreldrafélagið stendur fyrir einum viðburði að minnsta kosti á önn. Miðað er við að bjóða nemendum og foreldrum upp á að hittast við afslappaðar aðstæður. Viðburðurinn er unninn í samráði og samvinnu við nemendaráð skólans. 

Stjórn foreldrafélags DSA

Kristinn Frímann Jakobsson gjaldkeri 

Dísa Kolbeinsdóttir meðstjórnandi

Katrín Harðardóttir meðstjórnandi 

Auður Helga Sigfúsdóttir meðstjórnandi 

Sesselja Barðdal meðstjórnandi

Helga Hákonardóttir meðstjórnandi

Kristrún Lind Birgisdóttir, formaður


Netfang: foreldrafelagdsa@gmail.com

Fundargerðir eru aðgengilegar hér

Kennitala 441022-0180.  

Heimilsfang: Hafnarstræti 49 600 Akureyri

Bankareikningsnúmer aðalnúmer 0133-26-007512

Fjáröflunarreikningur vegna fjáröflunar keppnisferða DWC 0133-26-008574 

Samþykktir foreldrafélagsins Dagsetning: 15.09.2022.