Stjórn Foreldrafélags Lækjarskóla veturinn 2024-2025
Olga Eir Þórarinsdóttir, formaður og fulltrúi í skólaráði
Harpa Rut Hallgrímsdóttir, gjaldkeri og fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Hildur Dís Kristjánsdóttir, ritari og fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Ágústa Guðjónsdóttir, fulltrúi í foreldraráði Hafnarfjarðar og fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Helga Guðrún Ásgeirsdóttir, fulltrúi í foreldraráði Hafnarfjarðar og fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Hlín Pétursdóttir, fulltrúi í skólaráði og fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Sóley Þráinsdóttir, fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Fannar Freyr Guðmundsdon, fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Margrét Thelma Líndal, fulltrúi í foreldrafélagi Lækjarskóla
Vinsamlega sendið tölvupóst á laekjarskoli.foreldrafelag@gmail.com til þess að hafa samband við stjórn.
Einnig er Foreldrafélagið með Facebook síðu: Foreldrafélag Lækjarskóla og einnig er til lokaður Facebook hópur fyrir alla foreldra í skólanum: Foreldrafélag Lækjarskóla / Parents of Lækjarskóli / Rodzice z Lækjarskóli.