Golfþjálfun þarf ekki endilega að eiga sér stað á sérstöku æfingasvæði. Hægt er að bæta allar hliðar leiksins heima í stofu með réttum æfingum.
Á þessari síðu getur þú fundið æfingar sem hjálpa þér með Sveifluna, Púttin eða Vippin.
Ef þér finnst ekkert uppá vanta í golfinu en ert ekki að ná þeim árangri sem þú vilt getur þú skoðað síðuna um Hugarþjálfun því eins og við vitum þá er hausinn 90% af leiknum.