Æfingar tengdar golfi þarf ekki endilega að framkvæma á æfingasvæði með öllum nýjustu græjunum. Það er fullt af æfingum sem golfarar geta gert heima hjá sér sem bæta leikinn hjá þeim. Á þessari síðu getur þú fundið annars vegar æfingar sem framkvæmdar eru á æfingasvæðinu eða heima.