Þeir sem kaupa aðgang að skjalinu fá sniðmát að vitnisburðarskjali sem inniheldur alla flokka og undirflokka samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla.
Hver skóli útbýr svo sín vitnisburðarskjöl, mismunandi eftir tímabilum, árgöngum eða stigum eða eins fyrir alla á einfaldan hátt með því að breyta og bæta sniðmátinu sem þau fá.